Viltu kynnir fallegt 2ja herbergja sérbýli 46,7fm þ.e. lítið íbúðarhús, sem er sambyggt næsta húsi á einni hæð á baklóð við Njálsgötu 38.Húsið hefur verið mikið endurnýjað að innan.
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Nánari lýsing:
Anddyri: Er með flísalögðu gólfi.
Eldhús: er bjart eldhús , nýleg eldhúsinnrétting og nýleg eldhústæki. Flísar á gólfi og gangi.( Alrými)
Stofa: Með gluggum, parket á gólfi.( Alrými)
Geymsla: Með góðu geymslulofti undir forstofu.
Herbergi: Stórt herbergi með parket á gólfi. Glugga sem snýr að götu. Góðum fataskáp.
Baðherbergi: Með góðri sturtu, blöndunartæki, innréttingar og viftu. Flísalagt í hólf og gólf. tengi fyrir þvottavél.
Garður: er sameiginlegur með tveimur húsum sem standa á lóðinni.
Fyrirvarar:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.