220 - Hafnarfjörður
220 Hafnarfjörður er gamli bærinn með mikinn karakter , hraun, haf og heillandi saga. Hér er miðbærinn lifandi, kaffihúsin notaleg og stemningin vinaleg. Staður með sál og sjarma , ekki bara heimili, heldur samfélag. Finndu næstu eign með okkur.