Teymið

Við erum Viltu

Við erum hér til að hjálpa, með reynslu, nálgun og áherslu á persónulega þjónustu.

  • Heiðrekur Þór Guðmundsson

    Löggiltur fasteignasali

    8459000

    Heiðrekur hefur um 20 ára reynsla af sölu. Hann hefur gert upp fjölda íbúða og er að eigin sögn vandræðalega handlaginn.

  • Elísabet Kvaran

    Löggiltur fasteignasali

    7812100

    Hefur áratugareynslu af fjölbreyttum sölustörfum. Hún leggur mikið uppúr því að hafa fallegt í kringum sig og ef hún er ekki á golfvellinum þá finnið þið hana í IKEA

  • Kona með ljóst hár og jakkaföt brosandi

    Karólína Íris Jónsdóttir

    Löggiltur fasteignasali

    7726939

    Hefur áratuga reynslu á sölustöfum, samningstækni og innflutningi. Hún hefur mikinn áhuga á innanhús hönnun og finnst gaman að gera upp húsnæði.

Vertu hluti af Viltu

Viltu vinna með okkur?

Hjá Viltu trúum við því að árangur byggist á metnaði, nýsköpun og framúrskarandi þjónustu. Við erum stöðugt að leita að einstaklingum sem deila gildum okkar, eru tilbúnir að hugsa út fyrir rammann og brenna fyrir fasteignaviðskipti. 

Afhverju að vera með Viltu?

  • Faglegur vöxtur og stöðugur stuðningur
  • Nýsköpun og nútímaleg vinnubrögð
  • Öflugur teymisandi og samvinna
  • Ánægja viðskiptavina í fyrirrúmi