Áramótalesturinn: Allt sem þú þarft að vita um fasteignamarkaðinn

Eru fasteignapælingar á listanum yfir áramótaheitin? Við hjá Viltu tókum saman okkar vinsælustu og gagnlegustu greinar frá árinu sem er að líða. Hvort sem þú ert að selja, kaupa eða bara forvitin(n), þá er hér góður pakki fyrir kaffibollann milli jóla og nýárs.

Fyrir þig sem ætlar að selja

Að selja fasteign þarf ekki að vera flókið né dýrt. Hér förum við yfir hvernig þú sparar pening og forðast mistök.

Fyrir þig sem ert að spá í að kaupa

Er rétti tíminn núna? Hvernig virka nýju úrræðin? Við svörum þessu.

Praktískt og gott að vita

Stundum snýst þetta um daglega lífið í fjöleignarhúsi eða að skilja fagfólkið.

Niðurlag: Hlakkar þú til að taka næsta skref á árinu 2026? Við erum klár í spjall. 👉 Bókaðu frítt verðmat hér